Fundur á Ísafirði 13.janúar 2007

Sæl öllsömul

Við sitjum hér hluti af undirbuningsnefndinni og erum að ákveða dagskrá o.fl.

Við hittumst 15 skólafélagar í október síðastliðinn og tókum þá ákvörðun að það væri nauðsynlegt fyrir allann árganginn að hittast  18-20 mai á Ísafirði. 

Gaman væri ef allir sendu mynd af fjölskyldu sinni hvort sem þeir eru tvífættir eða fjórfættir á netafang mailto:helgaasgeirs@simnet.is      Þetta verður notað þegar við hittumst.

Aðrar gamlar myndir eru líka vel þegnar.

Kveðja

Gummi Hjalta, Þórhildur Sigurðardóttir, Sveina Högnadóttir og Helga Ásgeirs.

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: argangur 63

Mér líst vel á þessa nefnd "Skytturnar þrjár og Gummi " glæsilegt

Hvað á að gera við fjölskyldumyndir ?!? En ætli mar reyni ekki að finna einhverja !! 

Bestu kveðjur úr borginni,

Harpa sískrifandi

argangur 63, 13.1.2007 kl. 22:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband