Það er frábært að það er komin dagsetning og smá plan fyrir hittinginn í vor.
vona bara að sem flestir mæti.
ég hitti Villa Matt í gær og okkur kom saman um það að þett sé frábært að hafa svona síðu til að kíkja á (sumir að vísu duglegri en aðrir að skrifa inná tld er Harpa alveg ótrúlega iðin við það)
..en bara áfram árg 63
Kv Inga Ólafs.
Athugasemdir
He he Inga mín hef ekkert annað að gera en að hanga í tölvunni
hlakka til að hitta ykkur í vor, kvj HB
Harpa (IP-tala skráð) 31.1.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.