Lög unga fólksins

Jæja nú óskum við eftir því að þið setjið hér inn óskalög frá tímanum okkar í skóla (barnaskóla og gagnfr.skóla) setjið það inn á athugasemdir við þessa bloggfærslu.

kveðja

Undirbúningsnefnd

Áður komið: http://argangur63.blog.is/blog/argangur63/entry/101408


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: argangur 63

Daddy cool með Boney M, More then a feeling með Boston og Seasons in the sun með Terry Jacks.

Kristín Karólína.

argangur 63, 3.2.2007 kl. 20:20

2 identicon

- Love is in the ear (eins og Geir Harðar skrifaði það ..)
Er ekki allt í góóóóðððuuuu !! 

kv. bjarni h

Bjarni (IP-tala skráð) 6.2.2007 kl. 15:29

3 Smámynd: argangur 63

Living Next Door to Alice með Smokie og fl. Smokie lög  kvj. Harps.

argangur 63, 6.2.2007 kl. 23:01

4 Smámynd: argangur 63

Bjarni manstu nokkuð hver er flytjandi? kv. Helga

argangur 63, 6.2.2007 kl. 23:26

5 Smámynd: argangur 63

Love is in the air var það ekki með honum John Paul Young, annars er þetta lag líka til með Air supply og ég man ekki hvor það var sem söng það á okkar árum.

argangur 63, 7.2.2007 kl. 03:56

6 Smámynd: argangur 63

Love is in the air var það ekki með honum John Paul Young, annars er þetta lag líka til með Air supply og ég man ekki hvor það var sem söng það á okkar árum.

Hrönn

argangur 63, 7.2.2007 kl. 04:00

7 identicon

Love is in the air er með John Paul Young...þ.e.a.s. sú útgáfa sem ég spilaði helling í "den"  kv. bjarni

Bjarni Hákonar (IP-tala skráð) 7.2.2007 kl. 10:24

8 Smámynd: argangur 63

Að sjálfsögðu hefur hann Bjarni rétt fyrir sér og lagið er frá 1978 og hér getið þið hlustað á það http://www.youtube.com/watch?v=BgMxSbdiK_Q bestu kveðjur, Harpa

argangur 63, 7.2.2007 kl. 10:47

9 Smámynd: argangur 63

Stelpur munið þið ekki eftir honum  laginu "I just Want to be Your Everything " með Andy Gibb, oh my god ég var svo ástfangin af honum  kíkiði á strákinn :)  kvj. Harpa.
http://www.youtube.com/watch?v=IfQ8AnTc-3o

argangur 63, 7.2.2007 kl. 12:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband