Við þurfum að vita fjöldann sem mætir til að geta skipulagt hlutina.

Kæru fermingar- og skólasystkini

Núna eru komin á skrá hjá okkur 20 nöfn á þeim sem ætla að mæta í vor.Smile

Það er  betra að skrá sig og ef eitthvað kemur upp á þá er hægt að láta okkur vita.

Þeir sem eru hér fyrir vestan þurfa líka að skrá sig.....

 

kv. Helga, Sveina og Þórhildur..


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ hæ vona að fleiri en 20 séu búnir að skrá sig !! 

Það er ekki hægt að komast inn á síðuna og skrifa því að það er rangt lykilorð !!

Það varð eitthvert rugl hjá blog.is og þeir sendu öllum nýtt lykilorð, ég fékk td. nýtt  fyrir mína síðu, ég fór inn á hana  og breytti aftur yfir í gamla lykilorðið sem þarf að gera hér svo við getum haldið áfram að skrifa á síðuna okkar vonandi verður það lagað sem fyrst

bestu kveðjur,

Harpa Kanaríeyjafari

Harpa (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 16:09

2 identicon

Já, sammála þér Harpa, vonandi ætla fleiri að mæta, það þurfa náttúrulega allir að láta vita öðruvísi er ekki hægt að skipuleggja nokkurn skapaðan hlut ef fjöldinn er ekki á hreinu.  Allir að taka til sín sem eiga og senda þeim línu stelpunum ef þeir ætla að mæta. p.s. tók eftir þessu með lykilorðið...gekk ekkert hjá mér um daginn, hélt auðvitað að ég væri eitthvað að klikka á þessu en gott að vita að það var kerfið sem klikkaði (ekki ég) kv.Sirrý

Sirrýss (IP-tala skráð) 27.2.2007 kl. 22:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband