Sæl Sirrý.
Það eru 25 búnir að svara sem er rúmlega 1/3 af hópnum. Skora á alla að fara að svara okkur hvort þeir koma eða ekki. Þið sem eruð hérna fyrir vestan þurfið líka að svara okkur af eða á.
Eins og ég hef held ég skrifað áður þá er betra að skrá sig og ef eitthvað kemur upp á að þá láta vita ef þarf að afboða.
Verð bara að segja það að það verður erfitt að skipuleggja helgina ef allir ætla að skrá sig rétt áður en þeir mæta. Það er ýmislegt sem þarf að gera áður en allir mæta. Finna rétta húsnæðið miðað við fjölda og fá veitingar o.s.frv.
Kv Helga Ásg.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.