Mætingarlisti - Allir að yfirfara - Skráningu lýkur 31.mars 2007

Komið þið sæl öll sömul. 

Haldinn var fundur í kvöld og tekin sú ákvörðun að birta lista yfir þá sem fengu bréf frá okkur og þar sést einnig hverjir hafa skráð sig í vor.  Ákveðið var að skráningarfrestur yrði til 31 mars.

Þetta er gert til að ýta við þeim sem eiga eftir að skrá sig.

Við þurfum einnig að vita hverjir verða með maka því planið er að þeir verði með okkur á laugardagskvöldinu.  Látið okkur vita hvort maki er með eða ekki. (þeir sem eru  nú þegar búinir að skrá sig láti líka vita)

Endilega sendið okkur tölvupóst eða hringið til að skrá ykkur. (þarf bara að senda á eitt netfang)

netföng:    diddasi@simnet.is     helgaasgeirs@simnet.is   sveinah@simnet.is      eða

hringið í síma 456-3608

 

BréfMætir  Maki skráning miðast við 16.mai 2007
sentí vorlaugard.
11Arna Björg Kristmannsdóttir
11Ása Theódórsdóttir Norðquist
11Ásdís Guðmundsdóttir
11Ásgeir Jónsson
11Ásgerður Þ. Gísladóttir
1Auður Bjarnadóttir
11Auður Helga Ólafsdóttir
11Auður Yngvadóttir
1Birna Hauksdóttir
1Bjarni Brynjólfsson
11Bjarni Hákonarson
11Bylgja Kristín Héðinsdóttir
11Dagný Rósa Pétursdóttir
111Dagný Þrastardóttir
111Einar Ágúst Yngvason
1Einar J. Hreiðarsson
1Einar Þór Jónsson
11Elín Árnadóttir
1Erna Björk Jónasdóttir
1Geir Harðarson
11Guðbjartur B. Ólafsson/föstudag
11Guðmundur Friðrik Jóhannsson
111Guðmundur Hjaltason
1Guðmundur Þórir Guðmundsson
1Guðmundur Þorvaldsson
11Guðmundur Valdimarsson
111Guðrún Agnes Einarsdóttir
1Guðrún Haraldsdóttir
1Guðrún Helga Reynirsdóttir
11Gunnar Kr. Jónsson
11Gunnar Níelsson
111Gunnar Þór Gunnarsson/mat á laugardag
1Haraldur Kristinsson
111Harpa Böðvarsdóttir
111Heimir Tryggvason
1Helga Alberta Ásgeirsdóttir
11Helgi Helgason
1Hermann Óskarsson
111Hilmar Kristjánsson Lyngmó
11Hjalti Jónsson
11Hjördís Gunnlaugsdóttir
11Hrönn Ingvarsdóttir/ á föstudag.
11Ingibjörg Jónsdóttir
111Ingibjörg Ólafsdóttir
11Jón Finnbogi Gíslason
1Jón Heimir Hreinsson
1Jón Páll Vignisson
11Jóna Fanney Friðriksdóttir
11Kristín K. Kristjánsdóttir
1Kristinn Jóhannsson
Kristinn F. Kristjánsson
111Kristrún H. Björnsdóttir
11Magnús H. Jónsson
11Magnús Ólafsson
11María Björk Traustadóttir
1Nanna Sigurðardóttir
111Ólafur Baldursson
1Óli Pétur Lúðvíksson
1Óttar Jónsson
11Pétur Oddsson
11Ragnheiður Elín Samúelsdóttir
1Rannveig Eyþórsdóttir
111Sigríður Hrönn Jörundsdóttir
11Sigríður Inga Elíasdóttir/Laugardag
110Sigurborg Kristjánsdóttir
11Sigurður Kristinn Ægisson
11Sigurður V. Jónasson
1Snorri Sigurhjartarson
11Sólrún Guðmundsdóttir
11Sveinfríður Högnadóttir
111Sveinn Ingi Guðbjörnsson
1Sveinn Kjartansson
11Þórhildur Sigurðardóttir
1Vagn Jóhannes Jónsson
1Viktor Guðmundsson
11Vilhjálmur Matthíasson
735213

Undirbúningsnefndin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: argangur 63

Núna þann 23.mars eru komnir á listann hjá mér 42 skóla og fermingarsystkini og 5 makar.

kv

Helga

argangur 63, 23.3.2007 kl. 15:59

2 Smámynd: argangur 63

Þetta er allt í áttina  geturðu ekki sett það á listann hverjir eru búnir að bætast við ?  Kallinn minn heimtar að fá að koma með á laugardagskvöldinu ég hef aldrei viljað hafa hann með segir hann   he he held að það sé ekki alveg rétt hjá honum  bestu kveðjur, Harpa

argangur 63, 24.3.2007 kl. 00:02

3 Smámynd: argangur 63

Jæja það styttist í bindindismótið.  En ég var að spá í hver þessi Einar Ágúst Ingvarsson væri sem var í árganginum með okkur.  Kannast ekkert við hann.

Kveðja Einar Ágúst Yngvason

argangur 63, 24.3.2007 kl. 22:08

4 Smámynd: argangur 63

ok Harpa set þau inn ekkert mál

kv

Helga

argangur 63, 25.3.2007 kl. 03:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband