Jæja komin eru drög að dagskrá (ekki alveg niður nelgd gæti breyst eitthvað)
Mæting við Sundhöll Ísafjarðar kl. 19.00 á föstudeginum 18.mai.
Farið verður með rútu inn í fjörð og þar borðaður léttur málsverður og spjall o.s.frv.
Á laugardeginum er planið að fara í óvissuferð mæting við Gamla sjúkrahúsið kl. 14.00
um kvöldið er kvöldverður þar sem makar eru velkomnir með.
Látið okkur endilega vita ef makar verða með á netfangið: helgaasgeirs@simnet.is
Setjum inn fullbúna dagskrá fljótlega........Endilega að fylgjast með síðunni og
skrifa í gestabókina......
Flokkur: Bloggar | 23.4.2007 | 23:45 (breytt 24.4.2007 kl. 08:44) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.