bb.is | 22.05.2007 | 13:27
Árgangur 1963 fagnaði 30 ára fermingarafmæli
Árgangur 1963 á Ísafirði kom saman um helgina af tilefni af því að þrjátíu ár eru liðin frá því að hópurinn gekk til altaris í fyrsta sinn. Endurfundirnir voru mjög vel heppnaðir og skemmtilegir. Við byrjuðum á því að hittast á föstudag og fórum í brennó í íþróttahúsinu á Austurvelli og síðan borðuðum við pizzu saman í Sigurðarbúð og rifjuðum upp gömul kynni, segir Helga Ásgeirsdóttir, eitt fermingarsystkinanna. Þá komu til endurfundanna um 50 manns af um 70 sem fermdust saman. Á laugardeginum fórum við óvissuferð og út að borða um kvöldið. Þetta var allt saman mjög skemmtilegt og vel heppnað, segir Helga.
thelma@bb.is
Vonandi er ok BB. vegna að birta þess frétt hér !!
Flokkur: Bloggar | 22.5.2007 | 16:29 (breytt 23.5.2007 kl. 12:17) | Facebook
Athugasemdir
Einstaklega föngulega hópur saman komin !! Sumir heldur framlágir eftir djammið kvöldið áður
.
Vera svo dugleg að skrifa í aths.,gestó eða bara á síðuna sjálfa!!
B.kv.
HB.
Harpa (IP-tala skráð) 23.5.2007 kl. 15:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.