8. janúar 2008
Sólarkaffi Ísfirðingafélagsins verður haldið á Broadway 25. janúar n.k. Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá hefst kl. 20:30.
Forsala aðgöngumiða laugardaginn 19. janúar kl. 14-16 í miðasölu Broadway við Ármúla og í miðasölusíma Broadway frá þeim tíma og svo alla virka daga milli kl. 13 og 17 fram að Sólarkaffi. Sími miðasölu: 553-1100.
Frábær dagskrá: Appolo, Bergþór Pálsson, pukarnir.com, Einar Hreinsson ræðumaður kvöldsins, happadrætti, Millarnir leika fyrir dansi.
Veislustjóri: Margrét Sverrisdóttir.
Flokkur: Bloggar | 23.1.2008 | 21:30 (breytt kl. 21:35) | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.