Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Gleðilegt sumar (skítkalt ennþá)

Vil bara óska ykkur gleðilegs sumars og einnig senda afmæliskveðju í leiðinni, til hamingju með daginn Kristín mín :) kv. Harpa.

Harpa (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 8. maí 2007

argangur 63

Gleðilegt sumar :)

Sé að það er alltaf einhver umferð hér á síðunni. Mig langaði bara til að óska ykkur (sem þetta lesið) gleðilegs sumars og þakka nefndinni fyrir að skipuleggja "hittings-helgina" sem er jú örugglega töluverð vinna. kv.Sirrý

argangur 63, fim. 26. apr. 2007

argangur 63

Daginn

Bara að kvitta fyrir innlitið, kv.Sirrý

argangur 63, fös. 2. mars 2007

argangur 63

Dagný Þrastardóttir

Sælir nú kæri árgangur. Ég fékk boð um að vera með ykkur í þetta skiptið og vil þakka fyrir það. Hlakka til að sjá alla sem voru í forskólanum hjá Möggu Óskars og svo náttúrulega alla hina líka. Flott hjá þér Þórhildur að setja inn myndir af þér og þínum. Kveðja Dagný argangur 63 skrifaði: 2007-02-07 Ps.Dagný hafði skrifað þetta í gestabók Birnu Hauks!!! Copy-pasteaði þetta í rétta gestabók !!

argangur 63, mán. 19. feb. 2007

Hæ hæ

Mikið var gaman að hitta þá skólafélaga sem voru á sólarkaffinu um daginn.Vonast til að hitta sem flesta á Ísafirði í maí. Kveðja Ása Gísla.

Ásgerður Gísladóttir (Óskráður), mán. 12. feb. 2007

argangur 63

bæ ðe vei...........

Þegar ég hugsa málið betur...... sá ég þær ekki í ramma uppá vegg hjá þér hérna um árið??? :) ég aftur

argangur 63, fim. 1. feb. 2007

argangur 63

Takk Takk :)

Frábærar myndir Sveina, gaman að skoða svooona aldraðar myndir frá síðustu öld :) þú hefur þessar náttúrulega uppivið til að kíkja á reglulega, allavega var ekki djúpt á þeim :) er það nokkuð?? kv.Sirrý

argangur 63, fim. 1. feb. 2007

argangur 63

Gamlar myndir

Hæ hæ ég skellti hér inn nokkrum gömlum myndum Kv Sveina

argangur 63, mið. 31. jan. 2007

argangur 63

Gamlar myndir

Hæ hæ ég skellti hér inn nokkrum gömlum myndum Kv Sveina

argangur 63, mið. 31. jan. 2007

Frábær skemmtun - takk ´63 (og 62 og 61 og allir hinir ! )

Mikið var rosalega gaman á sólarkaffinu ! ég kom nú með hæfilegar væntingar til kvöldsins, en það toppaði hvert atriðið annað.. Það sem stóð upp úr var hversu glæsilegar stelpurnar okkar voru, og laust niður í huga mér hversu gaman það væri að sjá ALLAN árganginn í einu bretti !! (og fá kossa á kinnina og smá snúning á gólfinu frá þeim huguðustu! ) Nei - fyrir ykkur sem ekki komuð - þið misstuð af heiljarinnar gleði og gaum. EN - REUNINON ER FRAMUNDAN ! nú er bara að fá þorið fyrir vorið !!! Sjáumst hress fyrir vestan Bjarni Hákonar

Bjarni Hákonar (Óskráður), sun. 28. jan. 2007

argangur 63

Bara að kvitta fyrir

Eina ferðina enn er ég að kíkja, gaman að heyra frá ykkur sem hafið verið að skrifa, ég kíki hér inn mjög oft. Þórhildur

argangur 63, fös. 26. jan. 2007

argangur 63

Halló

Frábært að sjá hvað þessi síða hefur lifnað við síðustu daga :) skilaboðin hafa virkað ;) kvj. Harpa

argangur 63, mán. 15. jan. 2007

argangur 63

Kvöldið

Fermingarmyndin er komin á Ebay þið getið náð henni þar. En það verður gaman í vor. kveðja Villi M.

argangur 63, mán. 15. jan. 2007

Heil og sæl.

Get nú ekki annað en komið úr felum og kvittað í dag.María ég treysti því að þú sért bara að grínast með fermingarmyndirnar, Þær eru til, en hvar? SENNILEGA í glatkistunni. Vona að sem flestir komi á sólarkaffið, tilvalið að taka smá æfingu fyrir vorið. Kveðja Dagný P

Dagný P (Óskráður), mán. 15. jan. 2007

Halló

Var bara að kíkja á síðuna. Framtakið er fínnt en við erum léleg að skrifa inn á hana. Kveðja Einar Yngva

Einar Ágúst Yngvason (Óskráður), lau. 13. jan. 2007

argangur 63

Sæl öll.

Bara að koma aðeins hér og kvitta fyrir mig. Gaman að sjá að það er aðeins komið líf í síðuna. Endilega að setja inn athugasemdir við tillögur frá undirbúningsnefndinni. Þórhildur Sig.

argangur 63, lau. 13. jan. 2007

Gott framtak

Sæl kæri árgangur 1963. Gaman að sjá þetta. Ég vil minna á Sólarkaffið sem er kjörinn vettvangur fyrir árganga að hittast og djamma svolítið saman. Í ár spila Milljónamæringarnir fyrir dansi og það verður mikið stuð. Kær kveðja Bjarni Brynjólfs, beebee@centrum.is

bjarnibrynjolfs (Óskráður), mið. 10. jan. 2007

Daginn!!

Kristinn Ægisson hér - er mikið erlendis (Flugmaður hjá Air Atlanta ) og get því takmarkað fylgst með , vinsamlega látið vita ef að til stendur að halda upp á 30 árin á næstunni - Nýárskveðjur SKÆ

Sigurður Kristinn Ægisson (Óskráður), mið. 10. jan. 2007

Gaman að heyra frá ykkur !!!

Gaman að það sé svolítil hreyfing hér í gestabókinni !! En við þurfum að vera dugleg að blogga líka, td. segja frá okkur osfrv.

Harpa (Óskráður), fös. 15. sept. 2006

Frábært!

Loksins fær maður eitthvað að frétta af ykkur kæru skólafélagar-endilega setjið fréttir ,já og myndir gamlar og nýjar af ykkur. Kv Inga Ólafs.

Ingibjörg Ólaafsdóttir (Óskráður), þri. 12. sept. 2006

Frábært framtak

Sæl öll sömul Þetta er frábært framtak hjá þér Hrönn, nú verðum við bara að vera dugleg að nota þessa síðu.... Kveðja Helga Ásgeirs

Helga Ásgeirsdóttir (Óskráður), þri. 12. sept. 2006

Sæl öll sömul

takk fyrir að senda mér uppl um þessa síðu - nú er bara að fylla hana af skemtilegum uppl um okkur öll.... og að vestan .. eða... Kveðja Kristinn Ægisson

Sigurður Kristinn Aegisson (Óskráður), þri. 12. sept. 2006

Gott framtak

Takk fyrir uppl um síðuna - gott að geta fylgst með þar sem ég er mikið erlendis - til hamingju 63árgerð... kveðja Kristinn Ægiss

Sigurður Kristinn Aegisson (Óskráður), þri. 12. sept. 2006

Heil og sæl

Loksins komin með slóðina á þessa síðu.... gott framtak hjá þér Hrönn..takk fyrir það. kv.Sirrý

Sirrý (Óskráður), lau. 9. sept. 2006

argangur 63

Frábært framtak.

Æðislegt hjá þér Hrönn að drífa í þessu. Kominn tími til að við skóla og fermingar systkin förum að hafa meira samband. Eru ekki allir sammála mér í því?? Þórhildur Sig.

argangur 63, fös. 8. sept. 2006

Frábært !

Frábært hjá Hrönn að setja upp þessa bloggsíðu mbk Gummi Hjalta gummihjalta@snerpa.is e.s. á næstu dögum kemur upp síðan langimangi.is

Gummi Hjalta (Óskráður), fös. 25. ágú. 2006

Gott framtak

Gott framtak hjá þér Hrönn, nú þurfum við bara að vera dugleg að skrifast á. kveðja Ingibjörg Jóns

Ingibjörg (Óskráður), fös. 18. ágú. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband